Um Gordon
LET mannauðslíkanið eykur verðmætasköpun

LET mannauðslíkanið
Gordon Training hefur á 50 árum þróað safn af þjálfunarverkefnum sem
byggja á áratuga rannsóknum í mannauðsmálum. Í LET mannauðslíkaninu eru öll stjórnþjálfunarkerfi Gordon Training saman komin. Þessi verkefni byggja á viður-
kenndum rannsóknum og kenningum um bestu aðferðir í fullorðinsfræðslu.
Í LET mannauðslíkaninu er notuð samskiptagreining (sjá) til að meta stöðu á samskiptum hjá starfsfólkinu. Með því að framkvæma slíka greiningu
reglulega fæst fram svokölluð samskiptavísitala sem leggur grunn að
eftirfylgni og reglulegri úttekt á stöðunni. Viðeigandi starfsþjálfun er
síðan bætt við samkvæmt niðurstöðu á á hverjum tíma.
LET starfsþjálfunaráætlun
Með áherslu á samráðs- og samvinnustjórnun og færni og notkun á samskiptalegum verkfærum er verið að leggja grunn að meira skuldbindandi, ánægðara og afkastameira vinnuafli. Til að ná þessu þarf trausta starfsþjálfunaráætlun sem er þá hluti af eðlilegri stjórnendaþróun. Svarið við þessu samkvæmt grein í Harvard tímaritinu á árinu 2015 (sjá) er LET mannauðslíkan Gordon training.

LET arangurskerfid

LET mannauðslíkan
fyrir stærri aðila
LET mannauðslíkan
fyrir millistóra aðila
LET mannauðslíkan
fyrir minni aðila
-
Tveggja tíma þarfagreining á starfsemi/rekstri.
-
360 mat/greining fyrir allt að 20 þátttakendur
-
Þriggja daga (24 klst) LET vinnustofa
(Fasi I með 11-20 þátttakendum) * -
LET námskeiðsefni fyrir allt að 20 þátttakendur
-
360 mat/greining á netinu fyrir allt að 20 þátttakendur
-
Rafræn upplýsingaefni til stuðnings
-
4 kl. eftirþjálfun í síma með leiðbeinanda
-
Leiðbeinendavottun á námskeiði "Train The Trainer" Fasi II með 2 þátttakendum) **
-
Þriggja daga LET leiðbeinenda vinnustofa og námskeiðsefni
(Fasi III með 10 þátttakendum) ** -
20 sett af leiðbeinendaefni fyrir 2 nýja leiðbeinendur (10 sett á hvorn aðila)
* Hægt að vera með á staðnum -
Hafa samband varðandi verð (smella).
** Það eru fjórir fasar í staðfestri
LET leiðbeinendavottun.
-
Tveggja tíma þarfagreining á starfsemi/rekstri.
-
360 mat/greining fyrir allt að 20 þátttakendur
-
Þriggja daga (24 klst) LET vinnustofa
(Fasi I með 11-20 þátttakendur) * -
LET námskeiðsefni fyrir allt að 20 þátttakendur
-
360 mat/greining á netinu fyrir allt að 20 þátttakendur
-
Rafræn upplýsingaefni til stuðnings
-
2 kl. þjálfun í síma með LET leiðbeinanda
-
Einn dagur í eftirfylgni fyrfir 20 þátttakendur
* Hægt að vera með á staðnum
Hafa samband varðandi verð (smella).
-
Tveggja tíma þarfagreining á starfsemi/rekstri
-
Þriggja daga (24 klst) LET vinnustofa (Fasi I 11-20 þátttakendur) *
-
Rafræn upplýsingaefni til stuðnings í þróunarferli
-
Eins klukkutíma þjálfun í síma með LET leiðbeinanda
* Hægt að vera með á staðnum
Hafa samband varðandi verð (smella).